Jón Magnússon skrifar: Stundum heldur fólk, að það sé nánast eitt í heiminum með skoðanir sínar, en það þarf ekki að vera þannig. Andstæðingar Ísrael á Vesturlöndum kröfðust þess, að Ísrael yrði meinuð þáttaka í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Skipuleggjendur keppninnar tóku það ekki í mál. Hér á landi kiknaði útvarpsstjóri í hnjáliðunum og bjó til sérkennilegar reglur, sem setti ábyrgð … Read More
ESB lönd tilbúin að vísa úkraínskum karlmönnum úr landi til Úkraínu
Fleiri ESB-ríki opna á það að senda úkraínska karlmenn á heraldri, sem flúðu stríðið til baka til Úkraínu. Meðal annars eru Pólland, Litháen og Þýskaland að undirbúa eða skoða slíkar aðgerðir. Úkraínska hernum vantar sárlega, ekki aðeins vopn, heldur einnig hermenn til að senda á vígvöllinn. Sagt er, að það þurfi allt að hálfa milljón nýrra hermanna til að standast … Read More
Hafa læknanemar í Ungverjalandi aðgang að íslenskum sjúkraskrám?
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Bloggari hlustaði á viðtal við Hall Hallsson blaðamann. Hér má hlusta á viðtalið. Rætt var um kæru á hendur honum vegna skrifa um fóstursvísamálið. Hreint engum til framdráttar að nota lögreglu til þess að þagga niður mál, sama af hvaða toga það er. Í viðtalinu segir Hallur að fjölmargar flettingar hafi verið skráðar í sjúkraskrá aðila að … Read More