Andrúmsloftið á milli Spánar og Argentínu er vægast sagt stirt. Forseti Argentínu gagnrýndi eiginkonu spænska forsætisráðherrans og núna hefur ríkisstjórnin kallað sendiherra sinn heim frá Argentínu. Javier Milei, frelsisforseti Argentínu, talaði á fundi um glóbalismann og umskipti íbúa með innflytjendum í Madrid, höfuðborg Spánar. Í ræðu sinni gagnrýndi Milei harðlega sósíalísku forsætisráðherrahjónin Pedro Sánchez og eiginkonu hans Begoña Gómez. Spillta … Read More
Alþjóða afbrotadómstóllinn vill handtaka Benjamin Netanyahu
Alþjóða afbrotadómstóllinn, ICC, sækist eftir að gefa út opinbera handtökuskipun meðal annars á Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, að því er CNN greinir frá. Alþjóða afbrotadómstóllinn fer fram á, að Benjamin Netanyahu forsætisráðherra Ísraels og Yoav Gallant varnarmálaráðherra Ísraels verði handteknir fyrir röð afbrota að mati Karim Khan, aðalsaksóknara dómstólsins: „Útrýmingu, að svelta óbreytta borgara sem aðferð í stríði, þar á … Read More
Kirkjan tekur fjölgyðistrú
Páll Vilhjálmsson skrifar: Fjölgyðistrú, ólíkt eingyðistrú, getur sem best bætt við nýjum guðum í það goðasafn sem fyrir er, gerist kaupin þannig á eyrinni. Rómverjar nýttu sér fyrirkomulagið á sinni tíð og innlimuðu í sinn átrúnað sniðugheit er þeir fundu meðal undirokaðra þjóða. Í Júdeu krossfestu þeir uppreisnarmann er lét sér ekki vel líka rómverska hentisemi margra guða. Með krossinum reis … Read More