Herliði Sameinuðu þjóðanna smyglað inn sem farandflóttamönnum 

Gústaf SkúlasonErlent, WHO2 Comments

Pétur Yngvi Leósson hefur tekið saman nýjan þátt um valdarán Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar WHO: „Faraldssamningurinn og sjúkdómur X“ (sjá að neðan). Les Pétur texta á íslensku fyrir töluð orð. Í næstu viku hefst 77. þing Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar í Genf. Samtímis verða fulltrúar margra samtaka víða um heim viðstaddir til að mótmæla einræðistilburðum WHO sem vill fá ákvörðunarvald þjóðríkja í heilbrigðismálum flutt … Read More

Úkraína tók „beinan þátt“ í hryðjuverkaárásinni í Moskvu samkvæmt FSB

Gústaf SkúlasonErlent, Hryðjuverk3 Comments

Að sögn sænska Swebbtv, þá tók leyniþjónusta úkraínska hersins „beinan þátt“ í hinni hrottalegu hryðjuverkaárás í tónleikahöllinni Crocus fyrir utan Moskvu í mars. Vitnað er í Aleksandr Bortnikov, yfirmann rússnesku alríkisöryggisþjónustunnar. Aleksandr Bortnikov heldur því fram, að bein tengsl séu á milli Úkraínu og hryðjuverkaárásarinnar í Moskvu 22. mars þar sem yfir 140 manns létu lífið og yfir 550 særðust. … Read More

Helvegur háskóla: fjölbreytileiki, jöfnuður og inngilding

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, SkólamálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Vísindi efla alla dáð eru einkunnarorð Háskóla Íslands. Þau eru frá miðri 19. öld, úr smiðju Jónasar Hallgrímssonar: Vísindin efla alla dáð orkuna styrkja, viljann hvessa, vonina glæða, hugann hressa, farsældum vefja lýð og láð. Einstaklingur sem tileinkar sér fræðilega hugsun skapar verðmæti sem alþjóð nýtur góðs af. Páll heitinn Skúlason þáverandi rektor Háskóla Íslands gerði kjörorðin að … Read More