„Mótmæli“ námsmanna gegn Ísrael í Bandaríkjunum er stjórnað af stuðningsmönnum Hamas

Gústaf SkúlasonErlent, Hryðjuverk, ÍsraelLeave a Comment

Undanfarið hafa stúdentar á háskólasvæðum í Bandaríkjunum hyllt Hamas gegn Ísrael. Hér er ekki um sjálfsprottin stúdentamótmæli að ræða, heldur eru 40-60 ára gamlir menn á svæðunum sem leiða mótmælin, halda á hljóðnemum og draga stúdentana með sér. Er um að ræða leiðtoga bandarískra múslíma sem hvetja til baráttu gegn Ísrael og hafa gert núna um nokkurra vikna skeið. Í … Read More

Orðræða í spursmálum um ábyrgð ráðherra

Gústaf SkúlasonInnlendar, KosningarLeave a Comment

Forsetakosningarnar 2024 eru um aðra helgi. Ég hlustaði á hinn ágæta spyrjanda Stefán Einar Stefánsson ræða við Arnar Þór Jónsson forsetaframfjóðenda í Spursmálum um siðferði í pólitík. Afar áhugaverð orðræða. Arnar ætlar að beita sér fyrir siðbót. Sem forseti Íslands hefði Arnar Þór ekki samþykkt hrókeringar Bjarna Benediktssonar og Svandísar Svavarsdóttur sem mættu til vinnu í ný ráðuneyti eins og … Read More

Bræður í glæpum: allir dómarar héraðsdóms vanhæfir

frettinDómsmál, InnlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Allir dómarar í héraðsdómi Reykjavíkur eru vanhæfir til að fjalla um kærumál Örnu McClure fyrrum yfirlögfræðings Samherja. Landsréttur kemst að þessari niðurstöðu. Lítil og látlaus frétt prentútgáfu Morgunblaðsins í morgun segir mikla sögu. Fyrirsögnin er Allir dómarar vanhæfir. Í máli Örnu sameinast tvö sakamál, Namibíumálið og byrlunar- og símastuldsmálið. Í Namibíumálinu, ásakanir RÚV og Heimildarinnar um mútugjafir Samherja, er … Read More