Sauðfé innilokað og bjargarlaust í Grindavík

frettinInnlentLeave a Comment

Dýra­vernd­un­ar­sam­band Íslands (DÍS) og Mat­væla­stofn­un (MAST) lýsa yfir áhyggj­um vegna sauðfjár sem enn sé nærri Grinda­vík. Í til­kynn­ingu frá MAST kem­ur fram að stofn­un­in hafi ít­rekað beint því til dýra­eig­enda, lög­reglu og al­manna­varna að ekki skyldi flytja dýr aft­ur til Grinda­vík­ur eft­ir rým­ingu. Ein­hverj­ir hafi þó farið þvert á þau tilmæli. Þá grein­ir DÍS frá því að fregn­ir ber­ist af sauðfé … Read More

Forsetaviðtalið – Kominn tími til að gera Ísland að landi allra landsmanna

Gústaf SkúlasonInnlendar, KosningarLeave a Comment

Forsetaframbjóðandinn Eiríkur Ingi Jóhannsson tók vel í að koma í viðtal til Fréttarinnar til að ræða framboðið og ástand þjóðmála. Hann hefur í miklu að snúast síðustu vikuna fyrir kjördag. Eiríkur Ingi sker sig úr frá sumum frambjóðendum, þar sem hann hefur enga digra sjóði til að kaupa auglýsingar sem skerðir sýnileikann. Sjálfum finnst honum það ekki vera framgangur réttvísinnar … Read More

Vanhæfi Finns Þórs gildir einnig um Namibíumálið

frettinDómsmál, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Saksóknarinn í Namibíumálinu, Finnur Þór Vilhjálmsson, skrifaði yfirvöldum í Namibíu bréf 17. október fyrir tveim árum. Tilfallandi bloggaði um bréfið mánuði eftir að það var sent og sagði: Bréfið er ítarlegt, 12 blaðsíður. Sá sem skrifar undir bréfið er enginn annar en Finnur Þór Vilhjálmsson saksóknari og bróðir Inga Freys blaðamanns Stundarinnar. Gagnkvæmir hagsmunir bræðranna í Namibíumálinu voru gerðir að … Read More