Páll Vilhjálmsson skrifar: Namibíumálið er tilraun til réttarmorðs. Bandalag blaðamanna, öðru nafni RSK-miðlar, í samvinnu við embætti héraðssaksóknara ætluðu sér að fá dæmda einstaklinga fyrir sakir sem þeir voru saklausir af. Á árarnar lögðust þingmenn, einkum úr röðum Samfylkingar og Pírata. Namibíumálið verður til með fundi Kristins Hrafnsonar ritstjóra Wikileaks og Jóhannesar Stefánssonar, ógæfumanns sem flæmdist úr starfi hjá dótturfélagi Samherja … Read More
Forsetaviðtalið: „eina leiðin til að ná friðarsamningum sé í gegnum forsetaembættið“
Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi er gestur Margrétar Friðriksdóttur í Forsetaviðtalinu á Fréttin.is. Ástþór er mikill baráttumaður og flestum landsmönnum kunnugur. Hann hefur barist fyrir heimsfriði í meira en tvo áratugi. Friðarmál báru að sjálfsögðu efst á góma í viðtalinu. Mörgum þykir undarlegt hvernig Ástþór hefur ítrekað verið útskúfaður úr kosningasjónvarpi og iðulega vísað þar í skoðanakannanir af meginstraumsmiðlum, við fórum ítarlega … Read More
Hver telur Ísland lýðræðisríki…
Hver telur Ísland lýðræðisríki? … Já eða Nei. Okkur er sagt að 25 þúsund utankjörfundaratkvæði séu í húsi. Okkur er sagt að verið sé að „rannsaka og forvinna atkvæði.“ Það sé hvorki meira né minna en 700 manna teymi sem “…er skipulagt eins og her. „Þetta er fallegt,“ segir Eva Bryndís Helgadóttir oddviti kjörstjórnar. Eva Bryndís LMG lögmönnum, spillltasti lögmaður … Read More