Að sögn Péter Szijjartó, utanríkisráðherra Ungverjalands, mun ESB reyna að tryggja að herskylda verði tekin upp í fleiri aðildarríkjum svo hægt sé að senda ungt fólk á vígvöllinn í hinu vonlausa Úkraínustríði. Gríðarlegt tap Úkraínu og erfiðleikar við að virkja eigin íbúa til hermennsku, þýðir að ESB snýr sér í auknum mæli að því að treysta á herskyldu ungra Evrópubúa … Read More
Sauðfé innilokað og bjargarlaust í Grindavík
Dýraverndunarsamband Íslands (DÍS) og Matvælastofnun (MAST) lýsa yfir áhyggjum vegna sauðfjár sem enn sé nærri Grindavík. Í tilkynningu frá MAST kemur fram að stofnunin hafi ítrekað beint því til dýraeigenda, lögreglu og almannavarna að ekki skyldi flytja dýr aftur til Grindavíkur eftir rýmingu. Einhverjir hafi þó farið þvert á þau tilmæli. Þá greinir DÍS frá því að fregnir berist af sauðfé … Read More
Forsetaviðtalið – Kominn tími til að gera Ísland að landi allra landsmanna
Forsetaframbjóðandinn Eiríkur Ingi Jóhannsson tók vel í að koma í viðtal til Fréttarinnar til að ræða framboðið og ástand þjóðmála. Hann hefur í miklu að snúast síðustu vikuna fyrir kjördag. Eiríkur Ingi sker sig úr frá sumum frambjóðendum, þar sem hann hefur enga digra sjóði til að kaupa auglýsingar sem skerðir sýnileikann. Sjálfum finnst honum það ekki vera framgangur réttvísinnar … Read More