Ögmundur Jónasson skrifar: Fréttaskýring Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur um olíulóðahneykslið var henni og fréttastofu Sjónvarps til mikils sóma. Ég tek hatt minn ofan fyrir Kastljósi fréttastofu Sjónvarpsins fyrir að færa okkur þennan upplýsandi og vel unna átt. En set hattinn hins vegar aftur upp þegar mér verður hugsað til fréttaskýringarþáttarins Kveiks og þeirra sem stjórna honum. Hvers vegna í ósköpunum var … Read More
Mörg kuldamet slegin í apríl
Þrátt fyrir hótun Sameinuðu þjóðanna um að við munum öll stikna í logum helvítis, þá er móðir náttúra ekkert að láta slíkt hafa áhrif á sig. Í Svíþjóð mældist aprílmánuður kaldari en venjulega á mið- og norðanverðu landinu. Í Norður Svíþjóð var kuldinn undir -30°C sem ekki hefur mælst í áratugum saman í apríl, samkvæmt tölum frá sænsku veðurstofunni SMHI. … Read More
Vesturlönd verða að velja hvort þau vilja stríð eða frið
Rússar loka ekki dyrum fyrir viðræðum við Vesturlönd. En það verður að vera gagnkvæmar viðræður án hroka og undantekningarhyggju, sagði Vladimir Pútín þegar hann sór embættiseið sem forseti Rússlands í fimmta sinn. Á þriðjudaginn sór Vladimir Pútín embættiseið sem forseti Rússlands í fimmta sinn. Meðal gesta var bandaríski leikarinn Steven Seagal, sem kallaði Pútín „mesta leiðtoga heims“ og sagði að … Read More