Staða Maríu Sigrúnar – spjótin standa á Stefáni

frettinFjölmiðlar, InnlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Hálfsmánaðar gömul frétt Maríu Sigrúnar um milljarðagjöf Reykjavíkurborgar til olíufélaganna verður sýnd á RÚV í kvöld. Vegna fréttarinnar var Maríu Sigrúnu vikið úr fréttateymi Kveiks með svívirðingum. Hún var sögð skjáfríð en ekki kunna ,,rannsóknafréttamennsku.“ Í reynd var frétt sem átti erindi við almenning tekin af dagskrá vegna pólitískra sjónarmiðla. Stefán Eiríksson útvarpsstjóri var áður borgarritari og … Read More

Scania að þrotum komið vegna fjárfestinga í rafvörubílum

Gústaf SkúlasonErlent, Loftslagsmál, RafmagnsbílarLeave a Comment

Stjórnmálamenn beygja sig í lotningu fyrir grænu umskiptunum en raunveruleikinn er í engu samræmi við grænt trúboð þeirra. Rafbílamarkaðurinn er lýsandi dæmi um það. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs seldi Scania aðeins 47 rafvörubíla. Til að bjarga fyrirtækinu frá gjaldþroti vegna þessarar röngu fjárfestinga í rafbílaframleiðslu, þá krefst fyrirtækið, að stjórnmálamenn setji ný lög sem þvingi fólk til að kaupa … Read More

Ólýsanleg geðveiki að „soga“ koltvísýring úr andrúmsloftinu

Gústaf SkúlasonErlent, Orkumál1 Comment

Nýjar tilraunir til að „soga“ koltvísýring úr andrúmsloftinu eins og sænskum stjórnmálamönnum vilja gera, er fullkomin geðveiki. Loftslagsvarnarsinnum hefur tekist að mála „lofttegund lífsins“ svarta. Þetta er „svo geðveikt að það er ekki einu sinni hægt að lýsa því“ segir Lars Bern í fréttaskýringaþætti hjá Swebb-tv (sjá að neðan). Ríkisstjórn Svíþjóðar, sem Svíþjóðardemókratar verja falli, er farin að tala um … Read More