Omicron afbrigðið berst með fullbólusettum farþega til Kalíforníu

frettinErlent

Omicron afbrigðið er komið alla leið til Kaliforníu frá Suður-Afríku Sýkti maðurinn sem talinn er hafa borið hið nýja afbrigði til San Francisco frá Suður-Afríku 22. nóvember sl. hefur nú fengið jákvæða niðurstöðu úr sýnatöku, sögðu embættismenn. Maðurinn var að fullu bólusettur við Covid og fann fyrir vægum einkennum en er að jafna sig. „Við vissum að það væri bara tímaspursmál hvenær fyrsta tilfellið af Omicron myndi greinast í Bandaríkjunum,“ sagði Dr. Anthony Fauci, sóttvarnalæknir … Read More

Hæstiréttur Baskalands stöðvar innleiðingu bóluefnapassa

frettinErlent

Hæstiréttur Baskalands á Norður-Spáni hefur stöðvað innleiðingu bóluefnapassa á landsvæðinu. Stjórnvöld Baskalands höfðu ætlað sér að innleiða passann til notkunar á kaffihúsum, veitingastöðum og diskótekum. Hæstiréttur sagði hins vegar að slíkur passi væri ekki nauðsynlegur nú þar sem Baskaland hefði náð 90% bólusetningarhlutfalli. Þá sagði dómurinn einnig að slíkur passi væri byggður á of almennum rökum og væri of mikið … Read More

Lögmaður kærður fyrir að misnota aðgang Innheimtustofnunar að Credit Info

frettinInnlendar

Innheimtustofnun sveitarfélaga hefur kært lögmanninn Ármann Fr. Ármannsson fyrir að hafa misnotað aðgang stofunarinnar að Credit info sem að hann hafi komist yfir gögn með ólögmætum í hætti. Í umfjöllun Stundarinnar um málið kemur fram að hin meinta misnotkun á að hafa staðið yfir í að minnsta kosti sjö ár og á tímabilinu hafi Ármann flett upp tugum kennitalna í … Read More