Jimmy Lai í fangelsi fyrir minningarathöfn vegna morðanna á Torgi hins himneska friðar

frettinErlent

Fjölmiðlamógúllinn Jimmy Lai í Hong Kong hefur verið dæmdur í 13 mánaða fangelsi fyrir að taka þátt í minningarathöfn í tilefni fjöldamorðanna á Torgi hins himneska friðar. Hinn 74 ára gamli Lai var fundinn sekur í síðustu viku fyrir að hafa hvatt aðra til að taka þátt í ólögmætri samkomu. Lai var í hópi þúsunda sem hunsuðu bann við að … Read More

Dóra setur Íslandsmet í langlífi

frettinInnlendar

Dóra Ólafs­dótt­ir á hjúkr­un­ar­heim­il­inu Skjóli í Reykja­vík hef­ur nú náð hærri aldri en nokk­ur ann­ar hér á landi. Dóra er fædd 6. júlí 1912 í Suður-Þing­eyj­ar­sýslu og er því orðin 109 ára og 160 dög­um bet­ur. Jens­ína Andrés­dótt­ir á Hrafn­istu í Reykja­vík átti áður Íslands­metið, 109 ár og 159 daga, en hún lést vorið 2019. Þetta kem­ur fram á Face­book-síðunni … Read More

WHO hefur verið breytt í gróðafyrirtæki segir fyrrum starfsmaður stofnunarinnar

frettinErlent

Sagan öll: Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) breyttist 2016, hún er ekki lengur stofnunin sem hún var, heldur gróðafyrirtæki undir raunverulegri stjórn auðkýfinga. Astrid Stuckelberger er með 30 ára reynslu sem fræðimaður. Á árunum 2009-2013 starfaði hún fyrir WHO, með heimsfaraldur sem sérgrein. Hún hefur gefið út 180 rit og 12 bækur. Hún var nýlega í viðali hjá norskum fjölmiðli: ,,Ég er ekki … Read More