Ásgeir Haraldsson barnalæknir hefur fengið greiðslur og ferðakostnað greiddan frá lyfjarisunum GlaxoSmithKline og Pfizer og einnig a.m.k eina greiðslu frá AstraZeneca og CSL Behring. Ásgeir var í viðtali í fréttum Stöðvar 2 í kvöld þar sem hann hvetur eindregið til tilraunabólusetninga barna á aldrinum 5-11 ára og hélt því fram að vísbendingar væru um að börn myndu veikjast töluvert meira … Read More
Davíð spyr hvort næst verði bólusett við kvefi
Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins, fv. forsætisráðherra og seðlabankastjóri, setti fram áhugaverðar hugleiðingar sínar í Staksteinum blaðsins í dag og spyr sig hvort næst verði bólusett við kvefi? „Miðað við fyrsta afbrigði veirunnar, sem greindist í Wuhan í Kína, leiðir Ómíkron til 29% færri sjúkrahúsinnlagna, en 23% færri en Delta,“ sagði í fréttinni og tekið fram að miklu færri þyrftu að … Read More
Hreinn Loftsson segir af sér sem aðstoðarmaður innanríkisráðherra
Hreinn Loftsson hefur sagt af sér sem aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar innanríkisráðherra. Þetta kemur fram í yfirlýsingu á Facebook. Hann var aðstoðarmaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur í ráðherratíð hennar í dómsmálaráðuneytinu og tók boði Jóns Gunnarssonar, nýs innanríkisráðherra, að halda áfram sem aðstoðarmaður ásamt Brynjari Níelssyni. „Þegar ég tók við starfi sem aðstoðarmaður Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, fyrir rétt rúmum tveimur árum … Read More