Sjö ára drengur hné niður með hjartastopp á fótboltavelli

frettinErlent, PistlarLeave a Comment

Þann 17. desember sl. vöktu stjórnvöld í Valencia á Spáni athygli fólks á PDF skjali á vef sínum, dagsett 9. desember 2021, með fyrirsögninni „COVID-19 bólusetningar barna frá 5 til 11 ára“. Tilgangurinn var að árétta að foreldrar hafi verið upplýstir um áhættuna sem fylgir tilraunaefnunum. Með öðrum orðum foreldrarnir bera ábyrgð á börnunum sínum, ekki stjórnvöld. Spænski miðillinn El … Read More

Óbólusettir ekki velkomnir í heimsókn á Grund yfir jólin

frettinPistlarLeave a Comment

Hjúkrunarheimilið Grund hefur sent frá sér nýjar reglur fyrir jólin. Strangar heimsóknareglur gilda yfir hátíðirnar og tekið er fram að óbólusett börn og aðrir óbólusettir gestir séu ekki velkomnir í heimsókn ,,því smit virðist algengari meðal þeirra,“ og því virðist sem stjórnendur Grundar geri ráð fyrir að þríbólusettir íbúar Grundarheimilanna séu enn í mikilli smithættu. Ekki fylgir tilkynningunni hvort aðeins … Read More

Walesbúar sektaðir vinni þeir ekki heima hjá sér

frettinErlentLeave a Comment

Nýjar reglur hafa verið settar í Wales fyrir starfsfólk fyrirtækja. Þeir sem ekki hafa góða ástæðu fyrir því að vinna að heiman verða sektaðir fari þeir ekki eftir reglunum. Frá og með mánudegi munu starfsmenn fá 60 punda sekt og fyrirtæki sæta sektum upp á 1.000 pund í hvert skipti sem þau brjóta regluna. Hingað til hafa aðeins verið ráðlegginar … Read More