Arnar Þór Jónsson lögmaður, fyrrverandi héraðsdómari og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins var gestur bræðranna Gunnars og Davíðs Wiium í hlaðvarpsþættinum Þvottahúsið fyrri stuttu. Farið er yfir víðan völl í viðtalinu og meðal annars ræða þeir ástandið í þjóðfélaginu í dag sem byggist að miklu leiti á ritskoðun, hjarðhegðun, skertu tjáningafrelsi og nefnir Arnar Þór einnig samþjöppun á fjölmiðlamarkaði. Arnar talar um að ríkisfjölmiðilinn … Read More
Úthýst á jólum fyrr og nú
Þorsteinn Siglaugsson skrifaði eftirfarandi pistil á bloggi sínu. Fæddi hún þá son sinn frumgetinn, vafði hann reifum og lagði hann í jötu af því að eigi var rúm fyrir þau í gistihúsinu. (Lúk.2.7) Mismunun fólks eftir því hvort það hefur kosið að þiggja bóluefni við Covid-19 eða ekki tekur sífellt á sig nýjar myndir. Skammt er síðan ungum verðandi föður var meinað að vera viðstaddur fæðingu barns síns á Landspítalanum. Ástæðan … Read More
Pakistanskur aðgerðasinni nær að frelsa 40 fjölskyldur úr þrældómi með hjálp Íslendinga
Pakistanski aðgerðarsinninn og predikarinn Evangelist Hansi Karoni hefur náð að frelsa 40 pakistanskar fjölskyldur úr ánauð og þrældóm þar í landi með aðstoð Íslendinga sem að hafa stutt við það góða starf í nokkur ár og hefur hann náð undraverðum árangri í störfum sínum á þessum árum. Íslenska Hvítasunnukirkjan í Keflavík er meðal þeirra sem að Hansi þakkar sérstaklega fyrir … Read More