Foreldrar eru byrjaðir að fá boð í Covid bólusetningu frá sóttvarnalækni fyrir börn sín í hópnum fimm til ellefu ára. Á Selfossi fer bólusetning fram í Vallaskóla þann 5. janúar nk. kl.18. Fram kemur í skilaboðunum að frekari upplýsingar verði sendar í gegnum Mentor og að grímuskylda sé bæði fyrir börn og fullorðna. Foreldar með börn í grunnskólanum í Hveragerði … Read More
Snéri við mismunun vegna bólusetningapassa með þátttöku í rannsókn á óbólusettum
Davíð Kristinsson er óbólusettur við Covid og er á ferðalagi með fjölskyldu sinni á Spáni þar sem bóluefnapassar hafa verið teknir í notkun. Davíð er þátttakandi í alþjóðlegri rannsókn sem gefur út skírteini þar sem fram kemur að hann sé meðal þátttakenda í rannsókninni VaxControlGroup. Davíð segir frá því í samtali við Fréttina að alls hafi hann sýnt þessa passa … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2