Ellefu framboð bárust fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í gær voru öll úrskurðuð gild í hádeginu í dag af yfirkjörstjórn Reykjavíkur. Upplýsingasíða um borgarstjórnarkosningarnar hefur nú verið opnuð en þar er að finna hagnýtar upplýsingar fyrir kjósendur og frambjóðendur. Kosningarnar fara fram laugardaginn 14. maí og verða kjörstaðir í Reykjavík opnir frá kl. 9:00 til 22:00 kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. … Read More
Transkonum í Bretlandi bannað að keppa í hjólreiðum kvenna – Emily Bridges keppir ekki
Transkonur mega ekki lengur keppa á kvennaviðburðum á vegum bresku hjólreiðasamtakanna British Cycling eftir að samtökin breyttu reglunum. Fyrri reglur kröfðust þess að hjólreiðakonur væru með testósterónmagn undir fimm nanómól á lítra yfir 12 mánaða tímabil fyrir keppni. British Cycling segir að á næstu vikum verði reglurnar að fullu endurskoðaðar. Í síðasta mánuði átti transkonan Emily Bridges að keppa á … Read More
Frumvarp um skyldubólusetningu eldri en 60 ára fellt í þýska þinginu
Meirihluti þýskra þingmanna hafnaði á fimmtudag frumvarpi um COVID-19 skyldubólusetningu fyrir alla íbúar eldri en 60 ára. Frumvarpið, sem Olaf Scholz kanslari og Karl Lauterbach, heilbrigðisráðherra, lögðu fram, var talin málamiðlunarlausn eftir að þingmenn stjórnarsamstarfsins og stjórnarandstöðuflokkanna höfðu gagnrýnt hugmyndina um bólusetningaskyldu sem gilti fyrir alla fullorðna í landinu. Hins vegar fékk frumvarpið ekki stuðning meirihluta þingsins, þar sem stjórnarandstöðuflokkar … Read More