Twitter lokaði á fyrrum vopnaeftirlitsmann SÞ fyrir gagnrýni á stríðið og Bandaríkjaforseta

frettinErlentLeave a Comment

Samfélagsmiðlinn Twitter lokaði í gær aðgangi Scott Ritter, fyrrverandi eftirlitsmann Sameinuðu þjóðanna í Írak frá 1991. Hann var einnig foringi í njósnasveit bandarískra landgönguliða í stríðinu fyrir botni Persaflóa árið 1991. Árið 1992 andmælti Ritter staðhæfingum Bandaríkjahers um að bandarískar herþotur hefðu eyðilagt íraska skotpalla fyrir Scud-eldflaugar í Persaflóastyrjöldinni. The New York Times hafði eftir honum að engum slíkum skotpöllum … Read More

„Ég heiti Biden og er varaforseti Obama“

frettinErlent, Hallur HallssonLeave a Comment

Hallur HallssonSjón er sögu ríkari. Fólkið í landinu verður að sjá þessi video þó sorgleg séu og líkt og komi frá lokaðri alzheimerdeild en eru úr Hvíta Húsinu í Washington. ‘I‘m Joe Biden and I‘m Barack Obama‘s Vice-President.‘ Þessi orð lét Joe Biden falla á dögunum í Hvíta Húsinu og Barack Obama svaraði “…Vice-President Biden … I’m actually in charge.“ … Read More

Annar hluti af „The Rape of Britain“ kemur út í maí – ofsóknum breskra stjórnvalda linnir ekki

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Maðurinn sem helst má ekki nefna á nafn, Tommy Robinson, hefur nú lokið öðrum hluta heimildamyndaraðar sinnar um nauðganir og kynferðislega ánauð barnungra stúlkna í Telford, Bretlandi og kemur hann út 7. maí nk. Hann ætlaði að slaka á í fríi í Mexíkó, eins og hann hefur gert áður, með börnum sínum en var handtekinn fyrir að ógna öryggi Mexíkó … Read More