Í Bretlandi vilja menn ekki banna bælingameðferðir á transfólki

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Snemma á þessu ári lagði Hanna Katrín Friðriksson í Viðreisn fram frumvarp um að gera bælingameðferðir á hinsegin fólki refsiverðar, þ.e. „refsivert að neyða einstakling til að undirgangast meðferð í þeim tilgangi að bæla eða breyta kynhneigð sinni, kynvitund eða kyntjáningu“. Einnig vill hún bann við því að „framkvæma eða hvetja, með beinum eða óbeinum hætti, til slíkra meðferða á … Read More

Viktor Orban vinnur kosningasigur í Ungverjalandi – andstæðingarnir ekki bara innanlands

frettinErlentLeave a Comment

Ungverski forsætisráðherrann til síðustu 12 ára, Viktor Orban, vann sigur í þingkosningunum sem fram fóru á sunnudag. Hann sagði að flokkur hans væri sigursæll þrátt fyrir afskipti vinstri aflanna heima fyrir og „andstæðinga“ um allan heim, þar á meðal Volodymyr Zelensky, forseta Úkraínu og pólitíska auðkýfingsins George Soros. „Við höfum slíkan sigur, að hann sést frá tunglinu og örugglega sést … Read More

Íverkmektín og aðrar meðferðir við Covid-19 eru ógn við neyðarleyfi bóluefnanna

frettinErlentLeave a Comment

Bandaríski rithöfundurinn og öryggissérfræðingurinn Gavin de Becker var nýlega gestur í þættinum Joe Rogan Experience. Hann fór meðal annars yfir það hversu auðvelt það er fyrir ríkisstjórnir heims að komast inn í símtæki almennings. Eina sem þær þurfa að hafa er símanúmerið. Hann sagði einnig frá því að allar þær meðferðir, eins og Ívermektín, Hydroxychloroquine o.fl. sem gætu gagnast við … Read More