Flugmóðurskipið Prinsinn af Wales nálgast strendur Íslands

frettinInnlendar1 Comment

Kristján Johannessen vakti athygli á því á facebook í kvöld að Flug­móður­skipið Prinsinn af Wales stefn­i nú í átt að Reykja­vík. Skipið er eitt af krúnu­djásn­um breska sjó­hers­ins. Kristján segir: „Breska flugmóðurskipið HMS Prince of Wales nálgast. Íslenskur togaraskipstjóri frá Skagaströnd náði fyrir skömmu þessari ljósmynd af Prinsinum af Wales sem nú stefnir í átt að Reykjavík. Er um að … Read More

Dísella Lárusdóttir hlaut Grammy-verðlaun

frettinInnlendarLeave a Comment

Sópr­an­söng­kon­an Dísella Lár­us­dótt­ir hlaut í kvöld Grammy-verðlaun­in sem veitt voru í 64. skipti við hátíðlega at­höfn í Las Vegas. Söngkonan hlaut verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Philip Glass óperunni Akhnaten, þar sem hún söng og túlkaði Taia, drottningu, móður Akhnatens. Dísella hefur sungið í Metropolitan óperunni í New York á Ítalíu og víðar. Í tilkynningu á síðunni OperaWire segir: Grammy-verðlaunin … Read More

Vesturveldin hafa beitt refsiaðgerðum gegn sjálfum sér – hvernig á fólk að lifa þetta af?

frettinErlent1 Comment

Með því að beita refsiaðgerðum gegn Rússlandi án áætlunar um að fá eldsneyti annars staðar frá í staðinn gæti Evrópusambandið hafa skaðað sig sjálft meira en Rússland, vegna innrásar Rússa í Úkraínu, sagði fyrrverandi breski ríkiserindrekinn Alastair Crooke í þættinum „Going Underground“ á RT á laugardaginn. Stjórn Evrópusambandsins í Brussel gerði rangt með því að flýta sér til að knésetja Rússland með refsiaðgerðum án þess að … Read More