Ráða Frakkar ekki lengur við að skipuleggja fótboltaleiki og tryggja öryggi gesta?

thordis@frettin.isIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Margir fótboltaáhugamenn upplifðu hreina martröð er þeir komu til að horfa á leik Liverpool og Real Madrid á Stade de France 28 maí. Liverpool hefur tekið á móti 6,500 frásögnum einstaklinga af því er gerðist og samkvæmt framkvæmdastjóra Liverpool, Billy Hogan þá lentu margir stuðningsmenn Real Madrid í því sama og safna líka sögum af því er gerðist. Seinka þurfti … Read More