Ráða Frakkar ekki lengur við að skipuleggja fótboltaleiki og tryggja öryggi gesta?

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Margir fótboltaáhugamenn upplifðu hreina martröð er þeir komu til að horfa á leik Liverpool og Real Madrid á Stade de France 28 maí. Liverpool hefur tekið á móti 6,500 frásögnum einstaklinga af því er gerðist og samkvæmt framkvæmdastjóra Liverpool, Billy Hogan þá lentu margir stuðningsmenn Real Madrid í því sama og safna líka sögum af því er gerðist. Seinka þurfti … Read More

Var látin skrifa undir að hún myndi ekki lögsækja ef skurðaðgerð misheppnaðist

frettinInnlendarLeave a Comment

Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir segir frá því á facebook að hún hafi verið í aðgerð í dag á Borgarspítalanum þar sem fjarlægt var lítið krabbameinsæxli úr nýra. Ragnhildur segir að þegar hún hafi mætt á staðinn voru henni rétt tvö blöð til undirskriftar þar sem á stóð að hún myndi ekki lögsækja ef mistök yrðu gerð. Segist Ragnhildur ekki hafa þorað … Read More

ÁSKORUN – Íþyngjandi skattar eiga aldrei að hækka sjálfkrafa!

frettinInnlendarLeave a Comment

Hagsmunasamtök Heimilanna hafa sent frá sér eftirfarandi tilkynningu: Í síðustu viku tilkynnti Þjóðskrá nýtt fasteignamat sem mun hækka um tugi prósenta á einu bretti um næstu áramót. Sé litið til ástandsins á fasteignamarkaði og gríðarlegra verðhækkana á húsnæði kom þetta ekki sérstaklega á óvart og eðlilegt er að fasteignamat endurspegli raunverð á markaði. Þar með er þó ekki öll sagan … Read More