Sonur Grétu býr á götunni, kerfið hafnar honum og engin úrræði að finna

frettinInnlentLeave a Comment

Gréta Jónsdóttir er móðir manns sem glímt hefur við fíknivanda um árabil, maðurinn er edrú í dag en kemur allstaðar að lokuðum dyrum í kerfinu og engin úrræði að finna þrátt fyrir margar tilraunir. Maðurinn býr í tjaldi sem hann hefur þurft að tjalda víðsvegar um höfuðborgarsvæðið að undanförnu, en fjölskyldan hefur reynt allt til að hjálpa honum en ekkert gengið. Foreldrar … Read More