Noregur: ein stærsta Covid rannsókn heims stopp vegna fjárskorts

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

„Margir velta því fyrir sér hvort bóluefnin verndi gegn langvarandi eftirköstum kórónuveirunnar, „long covid,“ eða hvort það sé minna um „long covid,“ eftir omicron sýkingu. „Við erum með svörin , en höfum enga burði til að veita slík svör þar sem það er ekkert fjármagn til, segir Arne Søraas, verkefnastjóri í einni stærstu kórónuveirurannsókn heims. Arne Søraas og teymi hans … Read More