Fréttin skilaði umsögn til FDA vegna bólusetninga ungra barna – vísaði til aukningar á andvana fæðingum

frettinErlentLeave a Comment

Ráðgjafanefnd FDA (Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna) um bóluefni og sambærilegan varning mun koma saman þann 14. og 15. júní til að fara yfir COVID-19 bóluefnið ætlað börnum á aldrinum sex mánaða til fimm ára. FDA opnaði fyrir umsagnir og eru þær sem berast til og með 7. júní sendar nefndinni. Umsagnir sem berast eftir 7. júní og fyrir 13. júní verða teknar til greina … Read More

RANNÍS afturkallaði styrk til rannsóknar á virkni Lýsis við Covid-19

frettinInnlendarLeave a Comment

Hópur íslenskra vísindamanna undir forystu Einars Stefánssonar, prófessor í læknisfræði við Háskóla Íslands, sýndi fram á það árið 2020, með frumuræktun að fríar fitusýrur sem er að finna í lýsi, eyðileggi veirur á skömmum tíma, þar á meðal kórónuveirur. Rannsóknin var gerð með bandarískum samstarfsaðilum. Hún miðaði að því að fá niðurstöður úr lýsi með 1% hlutfalli af fríum fitusýrum … Read More

Læknar í Houston stefna FDA fyrir ófrægingarherferð gegn Ívermektíni

frettinErlentLeave a Comment

Hópur lækna hefur höfðað málsókn gegn bandaríska heilbrigðisráðuneytinu og Matvæla- og lyfjaeftirlitinu (FDA) vegna tilrauna FDA til að koma í veg fyrir notkun ivermektíns til að meðhöndla COVID-19. Stefnan, sem lögð var fram í suðurhluta Texas í Bandaríkjunum í Galveston, bendir á að FDA hafi samþykkt ivermektín til notkunar á mönnum frá árinu 1996 fyrir fjölda sjúkdóma. En eftir að … Read More