Pólsku fjallkonuna langar að búa og starfa á Íslandi

frettinInnlentLeave a Comment

Það kom mörgum á óvart að Fjallkonan á 17. júní í ár hafi verið frá Póllandi. Hún heitir Sylwia Zajkowska, er fædd árið 1982 og á tvo syni, 8 og 12 ára gamla. Hún er fædd og uppalin í Póllandi og lærði þar leiklist í leiklistarskóla fyrir 16 árum. Sylwia hefur tekið þátt í hinum ýmsu sýningum og verkum um … Read More