Allir mega vera með á Ólympíuleikum fatlaðra í Orlando – skyldubólusetning bönnuð í Flórída

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Stjórn Ólympíuleika fatlaðra lét undan þrýstingi frá embættismönnum í Flórída og felldi niður skyldubólusetningu fatlaðra íþróttamanna fyrir leikana sem fara fram um helgina í Orlando, eftir að ríkisstjóri Flórída hótaði stjórn sambandsins með 27,5 milljón dollara sekt. Stjórn Ólympiusambandsins ætlaði að meina óbólusettu fötluðu fólki að taka þátt í leikunum. Reiknað er með að viðburðurinn muni draga að sér meira … Read More