Davos-maðurinn leggur til atlögu að nýju

frettinErlent, Erna Ýr Öldudóttir1 Comment

Þýdd grein „Davos Man Strikes Again“ eftir Dr. Michael Rectenwald, fræðimann og rithöfund. Birtist 3. júní 2022 á hans eigin heimasíðu. Árlegur fundur Alþjóðaefnahagsráðsins (e. World Economic Forum, WEF) í Davos fór fram dagana 23. til 26. maí 2022. Þemað í ár, „Sagan á vendipunkti: Stefnumál stjórnvalda, stefnumótun fyrirtækja,“ var til marks um uppskrúfað, hnattrænt miðstýringar-áætlunarbúskapar skrumið hjá WEF. Stefna … Read More