Vísindakreppan 3: Ritrýni, réttsýni og vísindatrú

frettinArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Bandaríski vísindablaðamaðurinn, David H. Freedman skrifaði: „Enda þótt vísindamenn og vísindablaðamenn hafi iðulega mörg orð um ágæti ritrýninnar (peer review), viðkenna rannsakendur hver fyrir öðrum, að hún sé bjöguð (biased), ósönn, og að jafnvel hreinar svikarannsóknir standist ritrýni. Í Nature, hefðarfrú (grande dame) vísindatímaritanna, gaf árið 2006 þetta að lesa í ritstjórnargrein: „Vísindamenn hafa þann skilning, að … Read More

Þriðja herflugvélin brotlendir í Suður-Kaliforníu á einni viku

frettinErlent1 Comment

Önnur herflugvél brotlenti í eyðimörkinni í kringum El Centro í Kaliforníu í gær, og er hún sú þriðja sem hrapar á svæðinu á sjö dögum. Þetta gerðist innan 48 klukkustunda eftir að vél að gerðinni MV-22B Osprey brotlenti þar sem fimm landgönguliðar voru innanborðs og létust allir. Á fimmtudaginn var Navy MH-60S Seahawk í hefðbundnu æfingaflugi á Naval Air Facility … Read More

Pentagon segist hafa veitt 46 „friðsælum“ lífefnarannsóknarstofum í Úkraínu stuðning

frettinErlent1 Comment

Varnamálaráðuneyti Bandaríkjanna, Pentagon, hefur sýnt fram á með nýútgefnum skjölum, dagsett 9. júní, að hafa veitt „46 friðsælum úkraínskum lífefnarannsóknarstofum (biolabs), heilbrigðisstofnunum og sjúkdómsgreiningarstöðum stuðning á síðustu tveimur áratugum“, undir heitinu að „bæta lýðheilsu og öryggisráðstafanir í landbúnaði“. Hér má heyra háttsettan starfsmann utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna, Victoriu Nuland, í mars. sl. svara spurningu þingmannsins Marco Rubio, um það hvort Úkraína búi … Read More