Vísindakreppan 3: Ritrýni, réttsýni og vísindatrú

thordis@frettin.isArnar Sverrisson, PistlarLeave a Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Bandaríski vísindablaðamaðurinn, David H. Freedman skrifaði: „Enda þótt vísindamenn og vísindablaðamenn hafi iðulega mörg orð um ágæti ritrýninnar (peer review), viðkenna rannsakendur hver fyrir öðrum, að hún sé bjöguð (biased), ósönn, og að jafnvel hreinar svikarannsóknir standist ritrýni. Í Nature, hefðarfrú (grande dame) vísindatímaritanna, gaf árið 2006 þetta að lesa í ritstjórnargrein: „Vísindamenn hafa þann skilning, að … Read More