Skáldaði mannréttindafulltrúi úkraínska þingsins frásagnir af kynferðisafbrotum Rússa?

thordis@frettin.isIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Hinn 31. maí birti Newsweek frétt um að mannréttindafulltrúi úkraínska þingsins, Lyudmila Denisova, hefði verið svipt embætti. Haft er eftir þingmanninum Pavlo Frolov að ýmsar ástæður hefðu legið þar að baki. Þar á meðal hefðu verið hinar fjölmörgu frásagnir af „ónáttúrulegum kynferðisafbrotum“ og kynferðisbrotum gegn börnum á svæðum sem Rússar hefðu lagt undir sig, sem hefðu verið settar fram án … Read More