Hæstiréttur Bandaríkjanna og fóstureyðingar

frettinPistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Fólk hefur mismunandi skoðanir varðandi fóstureyðingar og það er eðlilegt í lýðræðisríki. Í Evrópu og víða annarsstaðar hafa verið samþykkt misfrjálslynd lög um fóstureyðingu, sem nú kallast þungunarrof. Í Bandaríkjunum dæmdi Hæstiréttur Bandaríkjanna árið 1973 í því fræga máli Roe v. Wade að kona hefði stjórnarskrárvarin rétt til að velja að láta eyða fóstri innan ákveðins tíma … Read More