Örvaður Justin Trudeau greinist með Covid í annað sinn – þakkar sprautunum

thordis@frettin.isErlentLeave a Comment

Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, er kominn með Covid í annað sinn. „Ég hef greinst með COVID-19,“ skrifaði hann á mánudagsmorgun og bætti við að hann myndi einangra sig samkvæmt leiðbeiningum Health Canada. „Mér líður ágætlega,“ sagði hann, „en það er vegna þess að ég fékk sprauturnar mínar. Þannig að ef þið hafið ekki gert það, látið þá bólusetja ykkur- og … Read More