Trúardeilur múslima rata inn í breska fjölmiðla

thordis@frettin.isIngibjörg Gísladóttir, Pistlar1 Comment

Bíómynd um Fatímu, dóttur Múhammeðs spámanns, hefur valdið töluverðu fjaðrafoki í Bretlandi og verið tekin úr sýningu eftir mótmæli sármóðgaðra súnni múslima fyrir utan bíóhúsin. Í framhaldinu var ráðgjafi ríkisstjórnarinnar um íslamófóbíu settur af því ljós kom að hann var illa haldinn af shíafóbíu. Í bréfi er Qari Asim ímam í Leeds fékk afhent stóð að þar sem hann styddi … Read More