Indverski Bollywood söngvarinn KK látinn – hjartastopp talin dánarorsök

frettinErlentLeave a Comment

Hinn þjóðþekkti Bollywood-söngvari Krishnakumar Kunnath, þekktur sem KK, lést í Kolkata á Indlandi á þriðjudag eftir hjartastopp, telja læknar.  KK var 53 ára og þekktur fyrir að syngjavinsæl rómantísk ástarlög. Honum leið einkennilega þegar hann kom á hótelið eftir að hafa haldið tónleika um kvöldið. Hann hneig niður, sögðu embættismenn, og var fluttur á nærliggjandi sjúkrahús þar sem læknar lýstu … Read More

Þriðjungur Breta og næstum helmingur Pólverja telja stjórnvöld ýkja Covid dauðsföll

frettinErlentLeave a Comment

Þriðjungur fullorðinna í Bretlandi telur að ríkisstjórnin sé að ýkja fjölda dauðsfalla af völdum kórónuveirunnar, samkvæmt könnun sem kom út 1. júní og gerð var af vísindamönnum í King’s College í London. Þrjóskur minnihluti” efast en um afstöðu meginþorra vísindamanna til öryggis bóluefna og upplýsingagjöf stjórnvalda um dauðsföll af völdum Covid. Um 33% sögðust telja að ríkisstjórnin sé að ýkja fjölda dauðsfalla af … Read More

Rússar hala inn milljarða dollara í olíutekjur – ,,þökk sé viðskiptabanni Vesturlanda“

frettinErlentLeave a Comment

Rússar gætu verið að hala inn milljarða dollara í olíutekjur, þökk sé himinháu hráolíuverði sem er bein afleiðing af refsiaðgerðum Vesturlanda, en viðskiptavinum á listanum fækkar og Rússar þurfa að binda æ meiri vonir við fremsta hrávöruinnflytjandann, Kína. Bandaríkin hafa sett algjört viðskiptabann á rússneskan orkuinnflutning en Bretland mun hætta kaupum sínum á rússnesku eldsneyti í áföngum. Evrópusambandið (ESB) hefur … Read More