Nokkur börn liggja lömuð á Barnaspítala Hringsins

frettinInnlentLeave a Comment

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Fréttarinnar, liggja nú nokkur börn með lömun á Barnaspítala Hringsins og a.m.k. eitt 12 ára barn, hefur verið greint með Guillain-Barré sjúkdóminn sem er sjaldgæfur taugasjúkdómur sem veldur lömun.  Fréttin reyndi ítrekað að ná í forsvarsmenn spítalans vegna málsins og sendi forstjóra Landspítalans og upplýsingafulltrúa fyrirspurn sem hefur ekki enn verið svarað. Fréttin fjallaði nýlega um að … Read More