Háskólinn Western University er staðsettur í London, Ontario í Kanada. Skólinn innleiddi fyrst Covid bólusetningaskyldu fyrir nemendur sem bjuggu á háskólasvæðinu í maí 2021. Skyldan var síðan útvíkkuð til allra nemenda og starfsfólks skólans í ágúst 2021. Western University innleiddi þar næst skyldu til að fara í örvunarsprautu fyrir núverandi haustönn. Háskólinn tilkynnti þetta aðeins tveimur vikum áður en kennsla … Read More
17 ára landsliðsmaður í fótbolta fékk hjartaáfall í leik og lést
Knattspyrnusamband Kosovo tilkynnti um helgina að knattspyrnu-og unglingalandsliðsmaðurinn Erion Kajtazi væri látinn. Kajtazi sem var 17 ára hneig meðvitundarlaus niður í leik með Trepca á laugardag og er dánarorsök sögð hjartaáfall. Leikmaðurinn þótti afar efnilegur og hafði leikið átta leiki fyrir U17 ára landslið þjóðar sinnar og einnig æft með liðum á borð við Anderlecht í Belgíu. Hjúkrunarteymið brást fljótt við … Read More
Áður en blásið er í vindmyllur
Geir Ágústsson skrifar: Vindmyllur í íslensku samhengi hafa hingað til verið lítil tilraunaverkefni sem hafa gengið misvel. Á köflum hafa þær skilað mikilli og samfelldri orku, á öðrum köflum hafa þær brunnið. Við vitum öll hvernig vindmyllur líta út í umhverfinu og hvaða ónæði getur stafað af þeim. Vængirnir geta brotnað af og skapað hættu. Þær snúast í gegnum loftið og fuglar … Read More