Fjölmiðill í almannaþágu?

frettinFjölmiðlar, Jón Magnússon3 Comments

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Ríkisútvarpið hefur á undanförnum misserum stundað lítt dulbúinn áróður í ýmsum málum,sem starfsfólki miðilsins eru hugleikin og hefur þá ekki verið gætt hlutleysis eða hlutlægni í fréttaflutningi, við val á viðmælendum eða meintum sérfræðingum. Sérstaklega hefur kveðið rammt að þessu undanfarið varðandi málefni ólöglegra hælisleitenda. Þar hefur RÚV farið hamförum í baráttu gegn lögum sem gilda … Read More

Rakel og Helgi vitni í RSK-sakamálinu

frettinDómsmál, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Rakel Þorbergsdóttir fyrrverandi fréttastjóri RÚV og Helgi Seljan fyrrum fréttamaður RÚV eru vitni í RSK-sakamálinu. Eftir yfirheyrslur snemma í október í fyrra greindu þau Stefáni Eiríkssyni útvarpsstjóra frá stöðu sinni. RSK stendur fyrir RÚV, Stundina og Kjarnann, sem eru vinnustaðir sakborninga í opinberu refsimáli. Stefán tók sér tvær til þrjár vikur að fara yfir málið. Þann 9. … Read More

Þrír fallnir í árásum á rússneska herflugvelli

Erna Ýr ÖldudóttirErlent, Erna Ýr Öldudóttir, Stjórnmál, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Þrír vélvirkjar rússneska hersins létu lífið og fjórir slösuðust þegar úkraínski herinn gerði drónaárásir á herflugvellina í Saratov og Ryazan í Rússlandi í gærmorgun, hafði RIA Novosti eftir tilkynningu frá varnarmálaráðuneyti landsins í gær. „Að morgni 5. desember, gerði Kænugarðsstjórnin tilraun til árásar á mannlaus loftför frá Sovét-tímanum, á Diaghilevo-herflugvellinum í Ryazan og Engels-herflugvellinum í Saratov,“ á að hafa sagt … Read More