Danskir vísindamenn gerðu alþjóðlega rannsókn sem birt var nýlega í vísindatímaritinu Nature. Rannsóknin var gerð meðal fólks í 21 landi í öllum heimsálfum, meðal annars í Bandaríkjunum, Danmörku, Þýskalandi, Indlandi, Suður Afríku, Ástralíu og Brasilíu. Í hverju landi fengu 500 íbúar sendar upplýsingar um bakgrunn og persónuleika nokkurra persóna sem voru uppskáldaðar, meðal annars hvort viðkomandi hefði fengið COVID-19 sprautu … Read More
Bjørn Lomborg segir ísbjörnum hafa stórfjölgað en góðu fréttirnar aldrei sagðar
Það er auðvelt að trúa því að lífið á jörðinni fari sífellt versnandi, segir danski rithöfundurinn Bjørn Lomborg, og með því að bæla niður góðar fréttir sé verið að hræða börnin. Fjölmiðlar draga stöðugt fram hvert stórslysið á fætur öðru og koma fram með skelfilegar spár. Með endalausum fréttum af dauða og drunga um loftslagsbreytingar og umhverfið er skiljanlegt hvers vegna … Read More
FDA samþykkir „tvígilt“ Covid sprautuefni fyrir smábörn
Heilbrigðisyfirvöld í Bandaríkjunum hafa samþykkt „tvígilt“ Covid sprautuefni frá Pfizer og Moderna fyrir ung börn. Matvæla- og lyfjaeftirlitið (FDA) gaf í gær grænt ljós á áætlanir um að uppfærða sprautuefnið verði gefið börnum á aldrinum sex mánaða til fjögurra ára í þremur skömmtum. Embættismenn FDA sögðust jafnframt „hvetja foreldra og umsjáraðila“ til að láta bólusetja börn sín „sérstaklega núna þar … Read More