Foreldrarnir sem vildu ekki „bólusett“ blóð fyrir barn sitt sviptir forræði tímabundið

frettinCovid bóluefni, ErlentLeave a Comment

Nýsjálensku foreldrarnir sem neituðu blóðgjöf fyrir veikan fjögurra mánaða gamlan son sinn nema blóðið kæmi frá blóðgjafa sem ekki hefur fengið COVID-19 sprautuefni, hafa verið sviptir forræði yfir barninu tímabundið. Hæstiréttur Nýja-Sjálands fyrirskipaði á miðvikudag að ungabarnið, sem er auðkennt í dómsskjölum sem Baby W, yrði sett í umsjá heilbrigðisyfirvalda þar til eftir að það hefur gengist undir bráðnauðsynlega hjartaaðgerð … Read More