Bandaríski íþróttablaðamaðurinn Grant Wahl lést í Katar í gær þegar hann var að fjalla um leik Argentínu og Hollands í átta liða úrslitum Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu, hann var aðeins 49 ára. Wahl hrundi niður á Lusail Iconic Stadium vellinum þar sem leikurinn var haldinn og var fluttur í skyndi á nærliggjandi sjúkrahús, en ekki tókst að bjarga lífi hans. Wahl … Read More
Flórída ætlar að draga Moderna og Pfizer til ábyrgðar fyrir rangar fullyrðingar um aukaverkanir
Ríkisstjóri Flórída, Ron DeSantis, sagði um síðustu helgi að stjórn hans ætli að draga framleiðendur Covid bóluefna til ábyrgðar fyrir rangar fullyrðingar um COVID srpautur sem hafa valdið skaða og dauða. Ríkisstjórinn sagði að hann myndi vinna með Joseph A. Ladapo, landlækni Flórída, „til að fá framleiðendurna til að bera ábyrgð á þessum mRNA [sprautum] vegna þess að þeir héldu … Read More
ÍL-sjóðurinn og lögfræðiálitin
Eftir Björn Bjarnason: Fjármálaráðherra hefur jafnframt minnt þingmenn hvað eftir annað á að hann hafi ekkert þingmál lagt fram ÍL-sjóðinn enda sé það enn á athugunarstigi. Nú þegar ljóst er að upphlaupið vegna sölu 22,5% hlutar ríkissjóðs í Íslandsbanka 22. mars 2022 er orðið að engu hjá stjórnarandstöðunni og hún græðir ekki neitt á að jagast í Bjarna Benediktssyni, fjármála- … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2