Elsta dóttir Tælandskonungs hneig niður sökum hjartaáfalls á miðvikudagskvöldið, segir í yfirlýsingu frá konungshöllinni á Tælandi. Prinsessan Bajrakitiyabha, elsta dóttir Vajiralongkorn konungs, hrundi niður þegar hún var að þjálfa hunda sína norðaustur af Bangkok, segir í tilkynningunni. Hin 44 ára gamla prinsessa var flutt á nærliggjandi sjúkrahús, og þaðan með þyrlu til Bangkok, þar sem hún er til meðferðar. Konungshöllin lýsti … Read More
Norsk kona á yfir höfði sér kæru fyrir að segja karlmenn ekki geta verið lesbíur
Listakona í Noregi á yfir höfði sér kæru og mögulega þriggja ára fangelsi fyrir að halda því fram að karlmenn geti ekki verið lesbíur. Tonje Gjevjon, lesbísk listakona, fékk tilkynningu frá lögreglu þann 17. nóvember sl. um að verið væri að rannsaka hana fyrir hatursorðræðu í tengslum við Facebook-færslu sem hún skrifaði. Í færslunni skrifar Gjevjon gegn karlmönnum sem skilgreina … Read More
Einar svíkur okkur um hitabylgju
Í sumar lofaði Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur okkur tíðari hitabylgjum. Hann sagði: Ég held að það sé alveg ljóst að þessar hitabylgjur verða alltaf tíðari í Evrópu og víðar. Menn tengja bæði aukna tíðni hitabylgjanna og mátt þeirra við loftlagsbreytingar. Fimm mánuðum síðar boðar Einar mesta kuldahretið á þessari öld. Er það þannig að loftslagsbreytingar gilda aðeins í sex mánuði eða … Read More