Opinbera frásögnin af Úkraínu

frettinStjórnmál, Úkraínustríðið1 Comment

Opinbera frásögnin af Úkraínu, sögð af allri vestrænu stjórnmála/fjölmiðla-stéttinni, er sú að Vladimír Pútín hafi ráðist á Úkraínu eingöngu af því hann sé illur og hati frelsi. Hann langi að ráða yfir eins miklu af Evrópu og mögulegt er af því hann þoli ekki frjáls lýðræðisríki, af því hann sé annar Hitler. Opinbera frásögnin er sú að á meðan Rússland … Read More

Argentína vinnur heimsmeistaratitilinn

frettinÍþróttirLeave a Comment

Argentínumenn urðu rétt í þessu heimsmeistarar í knattspyrnu á heimsmeistarmótinu í Lusail í Katar. Er þetta í þriðja sinn sem Argentína er heimsmeistari. Argentína sigraði Frakk­land eft­ir fram­leng­ingu og víta­spyrnu­keppni í æsispennandi úr­slita­leik í. Arg­entína og Frakk­land hafa bæði orðið heims­meist­ar­ar tvisvar, Arg­entína 1978 og 1986 en Frakk­land 1998 og 2018. Li­o­nel Messi var val­inn besti leikmaður heimsmeistaramótsins í Kat­ar eins … Read More

ESB borgarar skattlagðir fyrir losun kolefnis – fyrirtæki geta áframselt losunarkvóta

frettinLoftslagsmál, OrkumálLeave a Comment

Samkomulag hefur náðst um stærsta loftslagspakka ESB frá upphafi. Íbúar Evrópusambandsins munu þurfa að borga skatt fyrir þær gróðurhúsalofttegundir sem þeir losa. Það þýðir að í hvert skipti sem þeir taka eldsneyti eða kveikja á hitanum þarf að borga fyrir skaðleg efni sem losna við það. Fólk sem einangrar hús sín vel, kaupir hitadælu eða skiptir yfir í rafmagnsbíl getur … Read More