Eftir Geir Ágústsson: Þjóðmálaumræðan getur oft verið óvægin og þá sérstaklega ef hún leikur lausum hala á samfélagsmiðlum, en við elskum jú að hoppa í drullupollum og allt í lagi með það. Menn skiptast í fylkingar og finna upp á niðrandi gælunöfnum fyrir málefnalega andstæðinga. Það er í sjálfu sér skiljanlegt. Engin leið er að setja sig inn í hvert … Read More
Breska varnarmálaráðuneytið segir Rússa berjast með skóflum
Breska varnarmálaráðuneytið heldur því fram á Twitter að rússneski herinn berjist með skóflum og 60 ára gömlum skriðdrekum. Breska ríkisútvarpið (BBC) fjallaði um málið í gær. Latest Defence Intelligence update on the situation in Ukraine – 5 March 2023 Find out more about Defence Intelligence: https://t.co/1rgcwN71nQ pic.twitter.com/aoDmbCIQ6v — Ministry of Defence 🇬🇧 (@DefenceHQ) March 5, 2023 Latest Defence Intelligence update … Read More
Djokovic fær ekki undanþágu til að spila í Bandaríkjunum
Novak Djokovic hefur neyðst til að draga sig út úr Indian Wells og Miami mótunum í Bandaríkjunum, tveimur af stærstu tennismótum heims, sem teljast þó ekki til eiginlegra stórmóta, en fara fram í þessum mánuði. Honum er neitað neitað um inngöngu í Bandaríkin þar sem hann hefur hafnað öllum svokölluðu Covid bóluefnum. Hann sótti um undanþágu en bandarísk stjórnvöld og heimavarnarráðuneytið höfnuðu beiðninni. … Read More