Eftir Ingibjörgu Gísladóttur: Fyrir örfáum árum hefði fæstum Íslendingum dottið í hug að kyn spendýra væru nema tvö, en svo birtist kynsegin hugmyndafræðin með gagnrýni sína á kynjatvíhyggjuna. Kynsegin fólk skilgreindi sig utan þess kerfis og hélt því fram að börnum væri úthlutað kyni við fæðingu því mögulega gætu þau síðar meir talið sig tilheyra einum af þeim fjöldamörgum „kynjum“ … Read More
Anthony Fauci vissi að lyfið remdesivir myndi drepa Covid-sjúklinga
Robert F. Kennedy Jr., lögfræðingur, stofnandi samtakanna Children´s Health Defense, og nú forsetaframbjóðandi Bandaríkjanna, segir að Anthony Fauci, fyrrum sóttvarnarlæknir Bandaríkjanna og helsti ráðgjafi Biden-stjórnarinnar í faraldrinum, hafi vitað að lyfið remdesevir sem gefið var sjúklingum í Covid, meðal annars hér á landi, myndi leiða til dauða. Kennedy segir í ræðu sem sjá má hér neðar: Í Covid faraldrinum voru … Read More
Katrín, kristin trú og klerkurinn, sem segir sjálfbærnimarkmiðin gildru
Eftir Arnar Sverrisson: Ríkisstjórn vor, með græna byltingarleiðtogann, Katrínu Jakobsdóttur, í broddi fylkingar, berst á vegum alheimsauðvaldsins í Sameinuðu þjóðunum og Alheimsefnahagsráðinu, fyrir þróun, samkvæmt svokölluðum sjálfbærnimarkmiðum, Áætlun 2030. Hún boðar eins konar himnaríki á jörðu eða draumaveröld. Í nýrri, endurræstri veröld, verða allir sælir og saddir, búa við friðsemd og frjósemi, elska frið og strjúka kvið. Þar ríkir sem … Read More