Losun gróðurhúsalofttegunda: Tilgangslaus markmið og óleysanleg vandamál

frettinGeir Ágústsson, Innlent, LoftslagsmálLeave a Comment

Eftir Geir Ágústsson verkfræðing: Í ársskýrslu Umhverfisstofnunar, sem gefin var út í vikunni, stendur svart á hvítu að Ísland sé ekki að standa sig þegar kemur að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra viðurkennir að stjórnvöld verði að gefa í. Íslendingar hafa skrifað undir markmið sem er ekki hægt að ná og búið til vandamál sem er ekki hægt að … Read More

Er kynfræðsla barna á Íslandi á réttri vegferð?

frettinInnlent, Kristín Inga Þormar, Kynjamál1 Comment

Eftir Kristínu Ingu Þormar: Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum – en kannski þó, að umræða hefur skapast í samfélaginu um kynfræðslu og fræðslu um kynvitund barna í grunnskólum þessa lands, og sitt sýnist hverjum. Þessar umræður má finna með leit á netinu. Sem fullorðin manneskja, móðir og amma er ég gáttuð á þeirri kynfræðslu sem verið er að … Read More

Mál Innheimtustofnunar frá árunum 2009-2015

frettinFjármál, InnlentLeave a Comment

Eftir Gunnar Kristin Þórðarson: Vegna þeirra upplýsinga sem komnar eru fram í rannsókn stjórnvalda á stjórnarháttum fyrrum stjórnenda Innheimtustofnunar sveitarfélaga, vil ég koma eftirfarandi á framfæri. Árið 2014 hafði Guðbrandur Jónsson, fyrrum skattrannsóknarfulltrúi, samband við okkur hjá Samtökum meðlagsgreiðenda og sagði okkur að ekki væri allt með felldu í fjárreiðum Innheimtustofnunar. Gögnum samkvæmt bað hann Innheimtustofnun um ársreikninga undanfarinna ára, … Read More