Norska skotfimisambandið hefur tilkynnt að ein efnilegasta íþróttakona Noregs í skotfimi sé látin. Julie Paulsen Johannessen, sem var aðeins 21 árs, fannst látin á herbergi sínu á heimavist í háskóla í Texas þar sem hún var við nám. Framkvæmdastjóri norska skotfimisambandsins, Tor Idar Aune, tók fram að Julie hafi látist skyndilega og óvænt og ekki sé vitað um dánarorsök. Julie hefur … Read More
Kínverska Yuanið tekur fram úr Bandaríkjadollar í fyrsta sinn í sögunni
Kínverska Yuanið (CNY) tók í dag í fyrsta skipti í sögunni fram úr Bandaríkjadal sem mest notaði gjaldmiðill í fjármagnsviðskiptum yfir landamæri í Kína. Þetta sýna opinber gögn sem endurspegla tilraunir Kínverja til að alþjóðavæða notkun Yuansins. Fjármagnsviðskipti yfir landamæri með kínverskt yuan hækkuðu í 549,9 milljarða dala í mars frá 434,5 milljörðum dala frá fyrri mánuði, samkvæmt útreikningi Reuters … Read More
Kosningaklækir Robert Kennedy – feigðarflan?
Eftir Arnar Sverrisson: Robert Francis Kennedy yngri (f. 1954) er sumum að góðu kunnur fyrir baráttuna gegn varhugaverðum bólusetningum barna og heill þeirra yfirleitt. Hann er stofnandi samtakanna “Verðir barnaheilsunnar” (Children’s Health Defense). Hann var formaður þeirra um árabil. Robert hefur skrifað bækur um efnið. Í einni þeirra, “Hinn raunverulegi Anthony Fauci” (The Real Anthony Fauci), afhjúpaði Robert líf og … Read More