Gylfi verður ekki ákærður og er laus allra mála

frettinInnlent, ÍþróttirLeave a Comment

Fótbolti.net var að fá yfirlýsingu frá lögreglunni í Manchester þess efnis að Gylfi Þór Sigurðsson verði ekki ákærður fyrir kyn­­ferðis­brot gegn ólög­ráða ein­stak­lingi og er hann því laus allra mála. Gylfi var handtekinn í júlí 2021, grunaður um kyn­­ferðis­brot gegn ólög­ráða ein­stak­lingi. Rannsókn á málinu lauk loksins í janúar síðastliðnum. Saksóknaraembættið fékk gögnin í hendurnar frá lögreglunni þann 31. janúar … Read More

Læknar í Bandaríkjunum fengu milljónir í bónusgreiðslur fyrir Covid bólusetningar

frettinCovid bóluefni, Erlent, Heilbrigðismál3 Comments

Alríkisstjórnin og tryggingafélög í Bandaríkjunum, ýttu undir það að læknar og heilbrigðisstarfsmenn í Kentucky og Kaliforníu bólusettu fólk með COVID-19 sprautuefni, með því að bjóða upp á bónusgreiðslur byggða á hlutfalli sjúklinga sem þeim tókst að bólusetja. Þetta kemur fram hjá samtökunum Childrens Health Defense. „Sannarlega sjúkt og ég skammast mín fyrir mitt fag mitt vegna þessa,“ skrifaði Dr. Meryl Nass, … Read More

Rúmlega helmingur demókrata styður framboð Robert F. Kennedy Jr.

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Samkvæmt nýjustu könnun Rasmussen Reports kemur í ljós að meirihluti demókrata styður forsetaframboð Roberts F. Kennedy Jr. sem tilkynnti framboð sitt nýlega. Framboð Kennedy nýtur stuðnings 52% demókrata, 32% eru á móti framboði hans og 16% segjast óvissir. Það gæti talist merkilegt fyrir Kennedy og vítavert fyrir Biden þar sem Kennedy hefur verið hæddur og jaðarsettur af helstu fjölmiðlum fyrir … Read More