Dómari við Héraðsdóm Suðurlands hefur fallist á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir tveimur karlmönnum sem voru handteknir vegna rannsóknar lögreglu á andláti konu á þrítugsaldri sl. fimmtudag. Atvikið átti sér stað í heimahúsi á Selfossi. Krafan var lögð fram fyrir Hérðasdómi Suðurlands í gær og boðaði dómari til þinghalds til að úrskurða um málið núna í morgun. Mennirnir … Read More
Heilbrigðisráðherra kallaði konur „leghafa“ í ræðu á Alþingi
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson þingmaður segir frá því á facebook að heilbrigðisráðherra landsins hafi haldið stutta ræðu á Alþingi þar sem hann kallaði konur „leghafa” fjórum sinnum. Sigmundur sagði að ekki væri langt síðan hann hafi tekið nokkur dæmi um hversu galinn rétttrúnaður samtímans væri orðinn. „Eitt af því sem ég vísaði í var að sumir væru farnir að veigra sér … Read More
Bókin Banka-Elítan komin í íslenska þýðingu
Töluvert hefur verið rætt um vanda heimilanna við að borga af lánum undanfarin misseri. Þegar þær Björg Sighvatsdóttir og Stefanía Arna Marinósdóttir kynntust handbókinni Top Secret Banker´s Manual fannst þeim tilvalið að þýða megininnihaldið og upplýsa fólk um hvernig peningar eru búnir til. „Hvað eru peningar? Peningar eru skuld og við skuldbindum okkur til að fórna lífsorkunni í að greiða … Read More