Þýskaland og Frakkland hafa gengið til liðs við framkvæmdastjórn ESB í málsókn gegn Ungverjalandi vegna LGBT (lesbíur, homma, tvíkynhneigðir, transfólk) laga sem sögð eru ganga gegn réttindum þessara hópa, sagði talsmaður þýskra stjórnvalda á fimmtudag. Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins vísaði Ungverjalandi til ESB dómstólsins um mitt ár 2022 vegna laga sem banna fræðsluefni í skólum sem talið er upphefja samkynhneigð og kynskipti fólks. … Read More
Þegar Rússar og Bandaríkjamenn voru bestu bræður og systur
Eftir Arnar Sverrisson: Einu sinni voru Rússar og Bandaríkjamenn bestu bræður – alla vega Norðurríkin með Abraham Lincoln við stýrið, enda þótt baráttan gegn alheimsfjármagnsveldinu væri hatrömm. Þegar mest á reið í borgarastyrjöldinni kom Alexander, keisari Rússa, honum til bjargar. Abraham og lýðræðislega sinnaðir Bandaríkjamenn áttu þakkarskuld að gjalda. Aftur á móti jókst Rússahatur þeirra, sem leggja vildu bandaríska lýðveldið … Read More
Er eitthvað rotið í konungdæminu?
Eftir Jón Magnússon: Það er eitthvað rotið í Danmörku segir í “Hamlet” einu höfuðleikriti Vilhjálms Seikspír (William Shakespeare). Þessa umsögn hefur í tímans rás mátt færa upp á margar þjóðir. Forseti Kína setur sína taflmenn á mikilvægustu reitina, á meðan Vesturveldin sér í lagi Bandaríkin hafast ekki að. Meðan Kínverjar sóttu fram sem áhrifavald í Mið-Austurlöndum, þar sem Bandaríkjamenn voru … Read More