Eftir Pál Vilhjálmsson: Barnsfæðingar hér á landi eru í frjálsu falli, er haft eftir sérfræðingi í málaflokknum. Kynslóðin sem ætti að bera uppi barnsfæðingar er á alþjóðvísu kennd við Z og fæddist á síðasta áratug 20stu aldar. Bandaríski félagsfræðingurinn Jonathan Haidt segir Z-kynslóðina yfirhlaðna ótta við allt og alla og búi að skertri félagslegri færni og dómgreind. Allt þrennt má rekja til … Read More
Kína í öndvegi
Eftir Jón Magnússon: Macron forseti Frakklands og Ursula von der Leyen flugu til Kína til að biðja forseta Kína um að beita sér fyrir friðarviðræðum milli Úkraínu og Rússlands. Góðs viti að forystufólk í stjórnmálum í Evrópu átti sig á því, að það skiptir miklu máli fyrir lífskjör og framtíð Evrópu að þessu stríði ljúki sem fyrst. Svo virðist sem … Read More
Ráðstefna: Við viljum endurheimta heiminn
Ögmundur Jónasson skrifar á heimasíðu sinni: Þetta er heitið á ráðstefnu í Hamborg um komandi helgi, We want our world back er enska heitið. Þarna á að ræða valkosti við kapítalismann sem er á góðri leið að tortíma samfélagi og umhverfi um víða veröld. Mér hafði verið boðið á þessa ráðstefnu en gat ekki komið því við að þiggja boðið … Read More