Fréttablaðið undanfari RSK-miðla

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Auðmaðurinn Helgi Magnússon átti og rak Fréttablaðið og Hringbraut. Helgi er einn af stofnendum Viðreisnar, ef ekki stofnandi, og er áhugasamur um ESB-aðild Íslands. Fréttablaðið endurspeglaði pólitískar áherslur Helga og Viðreisnar í leiðaraskrifum og fréttastefnu. Helgi er ekki spurður hvers vegna hann lokaði útgáfunni. Kannski sökum þess að ástæðan er augljós. Fréttablaðið tapaði of miklum peningum til … Read More

„Bandaríkjadollar er að hrynja sem verður mesti ósigur okkar í 200 ár“

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Donald Trump, fyrrum Bandaríkjaforseti, hélt ræðu í Mar-a-Lago í Flórída í gær eftir yfirheyrslurnar í New York. Hann sagði meðal annars að Bandaríkjadollar væri að hrynja og bráðlega verði hann ekki lengur heimsgjaldmiðill, sem verður mesti ósigur Bandaríkjanna í 200 ár. „Það verður enginn ósigur í líkingu við það, það mun færa okkur frá því að vera stórveldi,“ sagði Trump. … Read More

Stjórnvöld í Ástralíu taka AstraZeneca hljóðlega úr umferð

frettinCovid bóluefni, ErlentLeave a Comment

AstraZeneca Covid „bóluefnið“, sem í Ástralíu var selt undir vörumerkinu Vaxzevria, hefur ekki verið aðgengilegt í Ástralíu síðan 20. mars sl. og hefur ríkisstjórnin staðfest að það hafi verið tekið úr umferð. Þetta hefur verið gert þrátt fyrir að „bóluefnið“ sé áfram með bráðabirgðaleyfi í landinu. Stjórnvöld hafa engu að síður viljað leggja áherslu á að ákvörðunin um að hætta að bjóða … Read More