Safn í Árósum í Danmörku sem upphaflega var byggt til að heiðra konur hefur verið endurnefnt í þeim tilgangi að „innibera öll kyn“. Í aðalsal safnsins stendur nú stytta af nöktum og skeggjuðum karlmanni með barn á brjósti. Safnið sem áður hét Kvennasafnið heitir nú Kynjasafn Danmerkur. Þrátt fyrir að styttan hafi upphaflega verið hönnuð árið 2021 og verið umdeild í Danmörku, … Read More
Eru fatlaðir dýrasti þjóðfélagshópurinn?
Eftir Geir Ágústsson: Í Reykjavík vill borgarstjórn meina að málaflokkur fatlaðra skýri skuldirnar og hallareksturinn, sé ástæða þess að ekki sé hægt að fjárfesta og halda gjaldskrám í hófi, tefji nauðsynlegar fjárfestingar og kalli á útþenslu stjórnsýslunnar, enda séu þá fleiri til að kasta heitu kartöflunni á milli sín. Þetta hefur vitaskuld bæði verið leiðrétt og fordæmt enda bæði rangt og siðlaust. En stóri … Read More
Bókun 35 sem festir í sessi fullveldisafsal frestað í utanríkismálanefnd
Umfjöllun utanríkismálanefndar Alþingis um bókun 35 hefur verið slegið á frest í utanríkismálanefnd og virðist sem málið sé í uppnámi. Í dag kl. 13:00 var á dagskrá fundur utanríkismálanefndar þar sem gestakomur yrðu vegna frumvarps utanríkisráðherra til laga um breytingu á lögum um Evrópska efnahagssvæðið. Málið varðar bókun 35 við EES samninginn og snýr að forgangi EES-réttar á landsrétt. Dagskrá … Read More